Sólarsellur - 2.fl

      
          Sólarsellur fyrir

    húsvagna, sumarhús ofl.
 
Sólarsellurnar frá Victron Energy, Hollandi eru flestar Monocrystal-glersellur (-M), sem eru virkari í minni birtu en væru þær úr Polycrystal (-P).
Sellurnar koma flestar fyrirfram tengdar með "skotti" sem hægt er að tengja kapli með rakaþéttum smellutengjum sem við eigum á lager.

 Sellurnar henta prýðilega á húsbíla og vagna vegna gæða þeirra, styrks og langs líftíma.
 Þær eru til í stærðum frá 10-280W og festast gjarnan með því að límast  niður á rammann, í hliðar-/hornsetur, eða s.k. spoilerfestingar. 


 Hægt er að sækja tækniupplýsingar á pdf neðst á síðunni. 
 
     Skoða fleirri gerðir sólarsella hér. 

     Skoðið hleðslustýringar hér.
  

Afköst   Mál mm.   Verð án
 fylgihluta
Verð með stýringu
    10A PWM frá kr.
  10W-M 305/305/35    19.980,-     26.880,-
  30W-M 445/535/25    23.450,-     30.350,-
  50W-M 760X540X35    39.113,-     46.013,-
  80W-M 1005x540x35    45.350,-     52.250,-
100W-M 1005x670x35    50.445,-     57.345,-
100W-P 1310x545x35    48.400,-     53.300,-
120W-M 1450x540x35    56.070,-     62.970,-
130W-M 1480x673x35    59.990,-     66.890,-
       

.
       Ath! Verð geta breyst án fyrirvara!

        

         Sækja bækling frá Victron Energy.