Reimo húsbílar


          Reimo VW T5 / T6

          Fjölskylduvinur nr. 1

Rótor ehf selur og þjónustar þessa einstöku ferða- og fjölskyldubíla, sem gerðir eru til þess að aka um allan heim án nokkurs fyrirvara.

  Hvert sem er - hvenær sem er!

Jafnframt því að vera frábærir ferðabílar eru þeir rúmgóðir fjölskyldubílar í leik og starfi allt árið, og svo passa þeir í bílageymsluna. 
Bílarnir eru frábær kostur jafnt fyrir ungu fjölskylduna, útivistarfólkið sem og ömmu og afa að ferðast um heiminn.


Afgreiðslutími er 8-12 mánuðir eftir gerðum, svo það er betra að panta tímanlega.

 

Skoðið bílana á heimasíðu Reimo með því að smella hér

 

Að neðan:  Reimo Trio Style - Arctic
Bíll: VWT5 LR, 142hö 6g, saml, silfur
Verð frá aðeins kr. 13.900.000,- stgr.