Travel Lite pallhýsi

 

Rótor er söluaðili fyrir Travel Lite pallhýsi í samvinnu við Ferðapallhýsi ehf og RVR ehf.

Húsin eru vel þekkt á Íslandi enda mest seldu pallhýsin hér til margra ára.

Má sem dæmi nefna að flestar bílaleigur sem bjóða upp á pallhýsaleigu nota hús frá Travel Lite.

 

Oft eigum við eitthvað til af húsum á lager eða væntanleg en flest eru þó sérútbúin fyrir hvern og einn og því oftast sérpöntuð.

Afhendingartími er að jafnaði 10-16 vikur.

 

Hægt er að skoða gerðir og útfærslur pallhýsa frá Travel Lite hér.

 

Frekari upplýsingar eru auðfengnar í síma 8951494 eða á Facebook síðu Travel Lite á Íslandi hér.