Travel Lite ofl frá USA

 

Rótor hefur tekið upp samvinnu við Ferðapallhýsi ehf um innflutning og endursölu pallhýsa frá Travel Lite.

Mest er um að viðskiptavinir panti nýtt pallhýsi eftir sínum óskum en stundum eigum við einhver hús til afgreiðslu.

Í augnablikinu eigum við :

 

NÝTT:

TL700SL, sem hentar á flestar gerði USA pallbíla.

TL625SL, sem hentar á minni gerðir  USA pallbíla.

Verið í sambandi við sölumann í s. 8951494 varðandi frekari upplýsingar.

 

NOTAÐ:

Sun Lite 850, sem hentar á stærri USA pallbíla, 2500-3500.