Farangurs-sellur


 Þeir sem ferðast um á tveimur jafn fljótum, reiðhjóli, kajak o.fl. þurfa að geta hlaðið farsíma, leiðsögutæki o.fl. á lengri ferðum. Þar koma sellurnar frá Flexcell inn í dæmið. Þeim er rúllað upp eftir notkun, lauf léttar og taka lítið sem ekkert pláss. Á þeim er 12V tengi fyrir bílhleðslutæki síma o.fl.

  Stærðirnar 7 og 14W, sem hægt er að raðtengja ef fleiri en ein er með í ferðum.

Verð frá aðeins 63.878,-

Fyrir tjaldvagninn er kjörið að nota 60W ferðaorkuverið frá CarBest. Taska, sem hýsir m.a. stýringuna er opnuð og breytt í öfluga sólarsellu sem hleður rafgeyminn á undraverðum tíma. 
Smartara verður það varla.

Verð frá aðeins 67.900.-