Í sumum tilfellum er illa hægt að nota gler-sólarsellur í álramma.
Það getur verið m.a. út af þyngd, undirlagi eða hreyfanleika.
Í þeim tilfellum er oft hægt að finna sveigjanlegar sólarselur (FLEX)
Flex-sellurnar okkar eru 110W og ætlaðar til þess að límast niður.
Skoðið festingar og gegnumtök hér. |
Skoðið hleðslustýringar hér. |
Skoðið stöðumæla V/A hér. |
Gerð | W | mál | aths | verð |
853172 | 110 | 100x540x2,5 | Niðurlímd | 59.950,- |