Sólarsellur - Bátar ofl 
Þunnar, vatnsheldar sólarsellur með epoxy yfirborði en ýmist með plast- eða gúmmíundirlagi. Nýtast m.a. vel á kúpt eða óreglulegt undirlag þar sem hægt er að líma þær niður eða festa til bráðabirgða.

SS27 hentar þar sem sella er laus eða fest t.d. m ólum eða teygjum.

SB27 hentar m.a. á báta, ferðavagna á  o.fl. og eru einfaldar í uppsetningu, geta verið lausar, skrúfaðar eða límdar.
 
SP7 er rúllað upp og þær geymdar með farangri og notast við að hlaða farsíma, GPS o.þ.h. eftir þörfum.

Helsti kostur þeirra allra er hversu léttar og þægilegar þær eru í meðförum.

 

Gerð Undirlag     B / L / Þ - kg  Aths   Verð
SP7W Plast 35/90/0,15-0,7 Motta    48.757,-
         
SB27W Plast 64,2/130,5/0,12-2,2 Semi-r    63.878,-
SS27W Gúmmí 64,2/130,5/0,12-1,5 flex    75.900,-