Benni 58

 

Afskaplega fallegir og sterkir skemmtibátar úr áli með 5,8m bol-lengd, breidd 2,4m.

Bátarnir eru sér-teiknaðir eftir okkar óskum og eru hannaðir fyrir 115-170ha utanborðsmótor.

Bátarnir koma full smíðaðir, málaðir, með raf- og ljósabúnaði en án mótors og öryggisbúnaðar.

Eigin þyng frá 1.050 kg., verð frá 4,5m.