Öflugir áriðlar með hleðslustöð fyrir rafgeyma
Rétta græjan í skip, báta, verkstæðisbílinn og fyrir sveitabæinn.
Öflugir áriðlar/inverterar með innbyggðri hleðslustöð fyrir stóra rafgeyma / -banka.
Hentar í hleðslu frá jarðstreng, rafstöð eða sólar- og/eða vindorku.
Stillanleg gildi fyrir innhleðslu, tegund rafgeyma, afköst rafstöðvar og fl. ofl.
1 stofn inn - 2 stofnar út, stofnskiptir sem slær inn á 20 millsekúnda hraða, og því helst allur búnaður inni.
Óviðjafnalegt afl, gæði og öryggi, miðlun álagstoppa.
Byggt fyrir verstu aðstæður og nota Hybrid HF tækni til þess að tryggja
stöðugt rafmagn með SINUS-MAX riðskynjun.
Sértaklega mikið ræsiafl, 2-föld meðal-afköst.
Möguleiki á hliðtengingu margra áriðla og/eða 3ja fasa lausn.
Hægt er að tengja allar gerðir við tölvu, annað hvort beint eða í gegnum nettengingu.
Einnig er hægt er að tengja áriðlunum upplýsingaskjái beint eða með bluetooth.
Vinnur best við öfluga rafgeyma með litla innri mótstöðu s.s. AGM og AGM-SC.
Sækið frekari upplýsingar með því að smella hér.
Nokkur verðdæmi:
Gerð | W NO / MAX | Hleðsla | Þyngd | Verð |
2000VA | 2000/4000 | 50A / 24V | 12kg | 174.850,- |
3000VA | 3000/6000 | 70A / 24V | 18kg | 215.975,- |
5000VA | 5000/10.000 | 120A / 24V | 30kg | 345.450,- |