Olíumiðstöðvar


 Frá Wallas, Finnlandi bjóðum við upp á vönduðustu olíumiðstöðvarnar á markaðnum í dag. Þær eru ryðfríar og eru gerðar til þess að blása fersku útilofti inn í lífrými, jafnvel saltmettuðu, því þær eru hannaðar fyrir skip og báta. 
             
 Öll hönnun og útfærsla eru í sérflokki og miðstöðvarnar taldar þær hljóðlátustu jafnframt því að vera einfaldar og gangvissar.

 Við bjóðum upp á ofna of miðstöðvar í stærðunum 1,3 til 4Kw.
Skoðið nánar í flokknum hitun.


 

       


/media/2103/2037-645250df3cdacbc70a4037aaf5fe7bce.pdf