Rafgeymar


 Við mælum með að rafgeymarými sé sem mest og aldrei minna í amperstundum en 50% af hámarksafköstum sólarsellu og/eða rafals í vöttum, helst 1:1 - 1:1,5.
 Ef hámarksafköst eru t.d. 400W ætti rafgeymir/ar að vera að lágmarki 200ast (amperstundir)en helst 400-600ast.

 Rafgeymarnir þurfa að vera sérstakir neyslugeymar, gerðir fyrir hæga afhleðslu og eru vinsælustu stærðirnar 110, 165 og 220ast. Rafgeymarnir eru síðan tengdir saman til að fá þær amperstundir sem óskað er.  2stk hliðtengdir 220ast rafgeymar gefa þ.a.l. 440ast á 12V.

   Nánar um rafgeyma hér.