Raforka


Rafmagn fyrir sumarhús er oftast fengið af landsneti.

Ef það er ekki fyrir hendi eru aðrir kostir s.s. sólarorka, vindorka, straumvatnsrafall, efnarafall eða rafstöð (220/12V).

Þessir valkostir notast ýmist einir sér eða samhliða öðrum, allt eftir kröfum og þörfum hvers og eins.
 Allir eiga þessir valkostir það sammerkt utan rafstöðvar (220V) að ekki er æskilegt að nota þá til kyndingar eða eldunar nema óbeint, þ.e. hitagjafinn er þá t.d. gas eða olía en stjórnað af rafmagni frá rafgeymabanka.

 

Sjá nánar í "Sólar- og vindorka"

Hægt er að skoða bækling um þessa tækni frá Victron Energy með því að smella hér.