Einstök grill sem henta t.d. vel fyrir íslenska lambakjötið.
Afskaplega fyrirferðarlítil í geymslu en uppsett eru þau fullkomin eldatæki í þægilegri hæð hvort sem setið er eða staðið.
Grillin framkalla yfirhita en ekki undir, sem veldur því að ekki kviknar í fitunni heldur lekur hún á þar til gert fat, sem auðvelt er að hreinsa, sérstaklega ef lagður er álpappír í skúffuna.
3 hæðarstillingar og 2-3 pottahellur fyrir meðlætið.
Tækniupplýsingar: Classic 1 | |
---|---|
Þyngd(kg) | 10 |
Stærð (saman sett) (cm) | 62x29x13 |
Hellur | 3 |
Afköst(W) | 5300 |
Gas notkun max (g/klst) | 385 |
Uppselt
Classic 2 | |
---|---|
Þyngd(kg) | 8 |
Stærð (saman sett) (cm) | 51x29x13 |
Hellur | 2 |
Afköst(W) | 4300 |
Gas notkun max (g/klst) | 320 |
Uppselt