Uppblásin fortjöld Casa Air

 

Casa Air eru vönduð fortjöld frá Reimo ætluð fyrir húsbíla

Þau eru einstaklega létt og koma í sterkum geymslupoka ásamt loftdælu og svuntu neðan á bil.

Hægt er að opna allar einingar og gang um hvorn endann sem er.

 

Verð á tjaldi, lengd 390sm kr. 169.900,-