200DJ

200 DJ er fyrir sendibíla og húsbíla með tvær afturhurðir.
 Hægt er að fá þær í nokkrum gerðum fyrir Peugeot Boxer, Fiat Ducato, Citroen Jumper, Mercedes Sprinter og Renault Master.
 Grindurnar festast á hurðirnar án þess að það þurfi að bora á þær göt.Hægt er að nota hurðirnar eftir sem áður. Jafnframt er hægt að fá stiga á hina hurðina sem gerir settið fullkomið. Kemur með festingu fyrir tvö hjól og hámarksburðargetu 35kg.

Athugið: 200DJ þarf að festast á hægri hurð og stiginn á þá vinstri.
 Festislá hentar hurðum 80-84sm.

Ducato 6.06> Vörunúmer 02093-89-

Verð kr. 67.174,-