Pro N


Sérstök útgáfa af PRO grindinni,
án festinga og ætluð á bíla með
festingum s.s.  Sea 08, Chausson,
 Challenger og MC Louis.

Pro N er talin ein sterkasta grindin
 á markaðnum. Hún kemur með
festingar f 2 hjól en er stækkanleg
upp í 4.
Grindin hentar á sléttan vegg en
ekki yfir glugga.
Mál á milli festinga er 60sm og 
80-150 sm u/n. 
Burðargeta allt að 60 Kg.

Vörunúmer 02093-17V

Verð kr. 42.841,-