Gluggamottur


 Einföld leið til þess að minnka hitatap í húsbílum. Hljóðeinangra einnig og gefa algjört næði fyrir forvitnum augum.

Motturnar eru mjög vandaðar og koma í settum fyrir fram- og hliðarglugga, alls 3 stk.
Þær festast með sogskálum beint á glerið og þarf því engar auka festingar.
Við eigum og útvegum aðrar gerðir en hér koma þær algengustu:

Vörunr. Teg. Verð.
37246 Ducato 1994 - 2002   14.500,-
37270 Ducato 2002 - 2006   14.500,-
37315 Ducato 2006 >   14.500,-
37230 VW Transporter T2/3   16.500,-
37232 VW Transporter T4   16.500,-
37281 VW Transporter T5   15.500,-
37242/-1 Sprinter / Crafter <04.06/>   17.500,-
     
37269/-1 Transit <07 / 07>   17.500,-