Thetford kasettusalerni


C200 salernin okkar vinsælu eru einstaklega þægileg og fyrirferðarlítil.
Skál snýst 180° stiglaust sem hámarkar pláss.
Hurð til losunar fylgir ásamt ísetningarleiðbeiningum.
Til í 2 útgáfum, CS (mynd) með skolun frá vatnskerfi bíls/vagns (12V dæla í salerni) og CW með eigin vatnstank (17L), handvirk skolun.

C200CS  Vörunúmer 66140  

Verð frá kr. 132.000.-

CS200CW Vörunúmer 66142

Verð frá kr. 125.000,-