Útisturta


Sturtusettið samanstendur af tengistykki í hlið með loki, sturtutengi með blöndun, slöngu og úðahaus með gikk.
Lok er opnað, tengistykki stungið í og snúið 45-90° eftir því hversu heitt vatnið á að vera og tekið í gikkinn til að fá vatn.

Hentar til þvotta, þrífa skófatnað, drykkjar ofl ofl.


Allt settið á aðeins kr. 17.750,-

Vörunr. ESP-1