Spennubreytar


 Við bjóðum upp á margar gerðir breyta, AC/DC, DC/AC, DC/DC. 

 Áriðlarnir (Inverterarnir) okkar eru frá tveimur fyrirtækjum, annars vegar frá Victron Energy og hins vegar frá Waeco.

 Stærðirnar eru frá 150W upp í 5000W, bæði í sínusbylgju (true sinwave) og mótaðri sínusbylgju(modified sinwave), með eða án innhleðslu og með eða án fjarstýringar og GPRS búnaðar (app fyrir snjallsíma).

Við eigum m.a. lausnir fyrir bíla, báta, sumarhús, þjónustubifreiðar og varaafl fyrirtækja.