Öryggja og tengjasett

 

Öryggjasettin og raftengjasett með töng henta mjög vel fyrir þjónustuverkstæði og þá sérstaklega í þjónustubifreiðar hvers konar.

Með settin við hendina á að vera hægt að leysa flest þau vandamál sem koma upp í raflögnum og rafkerfum á skjótan og öruggan hátt.