Áriðlar / Inverterar

 

 Sem umboðsaðilar Victron Energy, getum við nú boðið upp á mjög breiða línu í spennubreytum og áriðlum. 

 Verðin koma líka alltaf jafn mikið á óvart, algjörlega ótrúlega sanngjörn miðað við gæði.


 Áriðlarnir eru yfirleitt 12 eða 24VDC í 220VAC, frá 180VA upp í 5000VA í hreinni sínusbylgju, oft ætlaðir til notkunar við erfiðustu aðstæður s.s í iðnaði, í verktöku, um borð í skipum og bátum svo og í húsvögnum og sumarhúsum. 
           

Sem dæmi um gerðir og verð, sjá töfluna hér að neðan, sem er þó á engan veg tæmandi.

Verið í sambandi við verslun varðandi ykkar lausn.

 

Nokkur verðdæmi um áriðlana okkar frá Victron Energy, hrein sínusbylgja:

  

Gerð    Afköst    V  Hleðsla

 Verð kr. 

  Phoenix

   250W  

12

Nei

  16.890,-

Phoenix

   500W   12 Nei   28.988,-

Phoenix

  2000W   24 Nei 144.230,-

MultiPlus

    800W   12 35/16A   87.390,-
Multiplus   1200W   24 25/16A

122.900,-

MultiPlus

  3000W   24 70/50A 198.980,-

Quatro

  3000W   12 110A 295.900,-

Quatro

  5000W   12 100A 414.580,-

Quatro

  5000W   24 50A 354.900,-

 

                   

                       Vantar að vita meira ??  Þú finnur það hér :)