Ljósavælur

 Ljósavælurnar er einkum notaðar til að mynna ökumenn á að slökkva ljósin áður en bifreið er yfirgefin. Hægt er að nota þær sem aðvörun á nánast hvað sem er og eru til í tveimur gerðum. Annars vegar hefðbundin væla sem límd er undir mælaborð og hins vegar væla með díóðuljósi og tímastillingu í 10 sekúndur.