12V kranar og lyftur


Kranarnir og vörlyfturnar frá Penny Hydraulics eru einstaklega nett og fáanleg í fjölda gerða, ýmist einungis raf- eða raf-og vökvaknúin. Báðar gerðir eiga það sameiginlegt að bifreið þarf ekki að vera í gangi á meðan á notkun stendur.
Lyftigeta frá 150 - 3000kg.

Leytið að ykkar gerð með því að sækja ykkur bæklinginn þeirra hér að neðan. Hægt er að skoða nokkrar gerðir á síðu okkar ásamt verði með því að smella hér.

Skoðið bæklinginn frá Penny Hydraulics með því að smella hér.

Skoðið myndskeið PH á YouTube með því að smella hér.