Kamínur

 

Kamínurnar frábæru frá Panadero fást nú hjá okkur.

Fyrst um sinn verður eingöngu um sérpantanir að ræða en stefnan er að eiga þær vinsælustu á lager.

Arnarnir og eldhólfin eru einnig sér á báti og er gaman að sjá hversu vel Landinn hefur tekið þessum vörum.

 

Fræðist nánar með því að smella á Kamínur og arnar