Hleðslu- og startbúnaður.

 
  Við bjóðum upp á margar gerðir hleðslutækja og hleðslustöðva fyrir húsbíla og vagna frá Victron Energy og Waeco, ásamt ljósavélum frá Carbest.

 Um er að ræða hleðslustöðvar (on board), orkubanka eða venjuleg laus hleðslutækitæki ásamt hinum óviðjafnanlegu boostertækjum, sem eiga heima á öllum verkstæðum og bílaathvörfum. 

                       Skoða vörulista.


 Þeir sem vilja hafa allt sitt á hreinu bæta 1-2Kw ljósavél við.

 Einnig bjóðum við upp á rafgeymavaktara fyrir alla rafgeyma frá 10-150Ast ásamt millihleðslutæki til að jafna tvo geyma á sama stofni.
 Sjá einnig í "Landrafmagn".