Hleðslutæki

 

Öll okkar hleðslutæki, -stövar og -vaktarar eru sjálfvirk, þ.e. þau ofhlaða ekki geymi þó hann sé skilin eftir í hleðslu yfir lengri tíma, og eru af vönduðustu gerð, ætluð minnstu ökutækjum upp í stærstu vinnuvélar.
Tækin eru einföld, vönduð og sterk, og jafnt fyrir atvinnumenn sem einstaklinga.
 

     Sjá nánar í vöru- og verðlista.