Fréttir af netverslun

 

Verið er að vinna í að koma upp netverslun á síðunni.

Þar til hún er komin í loftið getið þið pantað vörur og greitt í gegnum síma á opnunartíma verslunar

- eða sent inn pöntun á rotor@rotor.is ásamt síma og kennitölu greiðanda og stofnast þá krafa í heimabanka.

Ef vara er ekki til á lager eða einhver breyting, hringjum við í ykkur.

 

Við ökum síðan öllum sendingum frítt í póst.

Til annarra aðila s.s. Flytjanda eða Landflutningum kostar aukalega kr. 4.300,- fyrir akstur og skjalagerð.