Net-tilboð / skilmálar

1. Upplýsingar um fyrirtæki

 

Nafn : Rótor ehf.

Kennitala : Kt. 570811-0290

Heimilisfang : Bæjarlind 6

201 Kópavogur

Sími : 555 4900

Tölvupóstur : rotor@rotor.is

 

2. Skilmálar:  

 

Eingöngu er hægt að ganga frá pöntunum í vefverslun og greiðslum með bankamillifærslu.

Ekki er hægt að ganga frá viðskiptum í síma eða greiða í verslun.

 

3. Endurgreiðslustefna

 

 Enginn skila- eða endurgreiðsluréttur er á vörum á tilboðsverðum nema upp komi galli eða um það samið sérstaklega.

 

4. Afhending vöru

 

Hægt er að nálgast vörur í afgreiðslu Rótors Bæjarlind 6 í Kópavogi með því að framvísa kvittun.  Einnig er hægt að fá pantanir sendar í pósti.

Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 11:00 að morgni ef senda á samdægurs í póst, annars færist það á næsta virkan dag.

 

5. Verð

 

Öll verð eru í íslenskum krónum og innihalda virðisaukaskatt. 

Ekki er tekin ábyrgð á hugsanalegum prentvillum eða rangfærslum hvers konar.

 

6. Öryggisskilmálar

 

 Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.

 Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

 

7. Lög og varnarþing

 

Skilmála þessa bera að túlka samkvæmt íslenskum lögum og ef upp kemur ágreiningur milli aðila skal málinu vísað til íslenskra dómstóla.

Varnarþing Rótors ehf er í Kópavogi.