Um verkstæði

 

Rótor ehf hefur lagt niður viðgerðar- og þjónustuverkstæði fyrir almenning.

 

Gamla verkstæðið er þó rekið áfram undir merkjum RVR ehf, Hafnarfirði, þar sem starfsmenn annast ísetningu aukahluta frá verslun okkar ásamt rekstur bílaleigu og tjónaviðgerðir húsvagna, en ekki almennar viðgerðir.

 

Við vísum einnig á þjónustuaðila um mestallt land sem geta séð um ísetningar og þjónustu á vörum okkar.

 

RVR ehf sér um að sýna og þjónusta pallhýsin okkar, annast ásetningu þeirra og breytingu pallbifreiða fyrir pallhýsi.

Einnig annast fyrirtækið tjónaviðgerðir húsvagna og eru viðskiptavinir tryggingafélaga beðnir um að hafa samband beint við þá varðandi tjónaskoðun og tjónamat.

 

Rótor annast hins vegar öflun vara- og aukahluta vegna tjónaviðgerða í samvinnu við RVR ehf.