LED CARBON rafgeymar

 

            Við stóra rafgeymabanka með fjölhleðslu.

 

Blý-Kolefnis rafgeymarnir henta best við vara-aflgjafa, sólar- og vindorku þar sem þeir geta tæmst ítrekað.

Þeir botnfalla ekki eins og Blý-sýru rafgeymarnir en eru á hagstæðara verði en Gel og/eða AGM SC geymarnir.

Geymarnir þurfa hleðslustöðvar með stillanlegum gildum, s.s. MPPT gerðirnar frá Victron Energy.

Þeir henta einnig til hleðslu með rafstöðvum í gegnum inverter/áriðil s.s. MultiPlus og Quattro.

LC rafgeymarnir frá Victron eru ekki lagervara, heldur pantaðir fyrir hvern og einn.

 

                       Hægt er að sækja upplýsingar á PDF með því að smella hér.

 

Verð:

LC 106Ast  kr. 51.590,-

LC 160Ast  kr. 76.750,-