BEP 275A

 

Höfuðrofi sem festist t.d. utaná á þil eða plötu og götun því óþörf.

Tengikaplar geta tengst inn í rofann frá hlið eða í gegnum bak.

Hægt er að tengja 2 eða fleirri saman og fjarlægja hnapp með því að snúa 45° rangsælis.

Hentar vel sem rofi inn á neyslukerfi í bílum og bátum s.s. fyrir áriðla, rúllur o.fl.

Flutningsgeta 275A stöðugt, max 500A.

 

Vörunr. 840810   Kr. 9.750,-