Kynning


 Framboð okkar á vörum fyrir sjálfbær sumarhús er orðið einstaklega fjölbreytt og eykst stöðugt.

Nýjasta viðbótin eru kamínur og eldstæði frá Panadero, Spáni, sem sjá um að halda bústaðnum heitum og þurrum.  


 Við sérhæfum okkur í lausnum fyrir hús og bústaði sem fá rafmagn frá vind- og /eða sólarorku og nota gjarnan rafstöðvar sem varaafl og eru þannig sjálfbær með rafmagn allt árið. 

Þegar við bætist eigið salernis-, vatns-, hita- og gaskerfi er enginn vandi að láta fara vel um sig í sveitasælunni fjarri öllu áreiti.

 

Skoðið framboðið með því að setja bendilinn yfir "Dót í sumarhúsið" hér til hliðar og smella síðan á þann flokk sem hentar.