Töskuborð-Lite

 

Einstaklega sniðugt sett sem er geymt sem plasttaska

 

(85x65x10,5sm) en verður matarborð (85x65sm, H65) og sæti fyrir 4.

Grind úr áli, setufletir úr PP plast en borðplata úr ABS plasti.

Uppáhalds húsgagn barnanna í ferðalaginu, fyrir morgunmat, kaffitíma og allt föndur.

Húsgagn sem endist árum saman og gengur á milli kynslóða.

Passar inn í flest tjöld fyrir 4 og fl.Vörunúmer 91030

Þessi vara er uppseld.