Midi Heki 70X50

 

Fullorðin lúga frá Dometic fyrir hjólhýsi ofl, gatmál 700x500mm, ummál 880x650.

Kemur standard með vogarstöng og takkalás en fæst jafnframt rafdrifin eða með sveif.

Tvöfaldur hjálmurinn tryggir lágmarks álag og gnauð ásamt hámarks styrk og einangrun.

Löm að framan, opnun að aftan, þrjár opnunarstillingar + lokun/læsing. Hámarks opnun 60°.

Hentar í þakþykktir 25-60mm, þar sem efri og neðri hluti skrúfast og límast saman. Litur Krem-Hvítur (Ral 9001).

Þyngd 8-9kg eftir útfærslum.

Lúga með vogarstöng, án loftunar;


Vörunúmer 38091 kr.  133.130,-