Um sparkæla

 
Einstaklega sparneytnir kælar sem henta í húsvagna, báta og sumarhús.
Smellið á mynd eða heiti til þess að skoða frekar.


Pressukælarnir okkar eru framleiddir með háþróuðustu tækni sem völ er á, sem skilar sér í ótrúlega lítilli orkunotkun m.v. stærð, enda sennilega mest seldu DC-kælar á Íslandi. 
 
 Skáparnir eru hannaðir til nota þar sem raforka er af skornum skammti s.s. í bílum, skipum, vögnum og sumarhúsum. 
  Allir eru þeir með bestu fáanlegu kælipressum frá Danfoss eða Secop og extra einangraðir, sem skilar þessum einstæða árangri.