Borð Titan II

Nú geta allir tekið með sér fjölskylduborð í ferðalagið.

Sérstaklega sterkt og stöðugt borð fyrir 4-6, L115-B72-H70sm.

Borðplata úr ál-prófílmottu sem rúllast upp og geymist ásamt fótum í poka, sem fylgir. Þverstífa og stillanlegur fótur gefur borðinu einstakann styrk og stöðugleika. 

Auka geymsla undir borðplötu fyrir, dagblöð, spilin, sólaráburðin os frv.

Geymslustærð, poki 115 - 22 - 13,5 Vörunúmer 910532


Þessi vara er uppseld.