Tengidósir

 

Tengidósir nýtast til samsetningar á raflögnum, 2 eða fleirri.

Í bílum, vögnum og bátum er rakastig oft hátt og þarf því vandaðar tengidósir.

Við bjóðum upp á vatnshelda tengidós úr gúmmíi með smelltu glerloki (engar skrúfur í loki)

Þær eru með 4 kapalstúta og 8 greina tengibretti.

Festist með 2stk 6mm boltum á baki eða límist með MS-Polymer límkítti.

Mál: 127 x 110 x 40mm

 

Tengidós JB001R   kr. 7.450,-