MultiPlus HD 2000 - 5000VA

 

          Öflugir áriðlar með hleðslustöð fyrir rafgeyma

  Rétta græjan í skip, báta, verkstæðisbílinn, húsvagninn og í sveitina.

 

Öflugir áriðlar/inverterar með innbyggðri hleðslustöð fyrir stóra rafgeyma / -banka.

Hentar í hleðslu frá jarðstreng, rafstöð eða sólar- og/eða vindorku.

Stillanleg gildi fyrir innhleðslu, tegund rafgeyma, afköst rafstöðvar og fl. ofl.

1 stofn inn - 2 stofnar út, stofnskiptir sem slær inn á 20 millsekúnda hraða, og því helst allur búnaður inni.

Digital MultiControl gefur svo áriðlunum aukna stillimöguleika og fjarstýringu (snúrutengd RJ45)

 

Óviðjafnalegt afl,  gæði og öryggi, miðlun álagstoppa.

Byggt fyrir verstu aðstæður og nota Hybrid HF tækni til þess að tryggja 

stöðugt rafmagn með SINUS-MAX riðskynjun.

 

Sértaklega mikið ræsiafl, 2-föld meðal-afköst.

Möguleiki á hliðtengingu margra áriðla og/eða 3ja fasa lausn.

Hægt er að tengja allar gerðir við tölvu, annað hvort beint eða í gegnum nettengingu.

Einnig er hægt er að tengja áriðlunum upplýsingaskjái beint eða með bluetooth.

Vinnur best við öfluga rafgeyma með litla innri mótstöðu s.s. AGM og AGM-SC.

 

              Sækið frekari upplýsingar með því að smella hér.

 

Nokkur verðdæmi: 

 

  Gerð   W  NO / MAX   Hleðsla 12/24V  Þyngd    Verð
CO+  2000VA     1600/4000      80A / 50A  12kg   206.320,-
MP+  3000VA     2400/6000     120A / 70A  18kg   275.220,-
MP II 3000VA     2700/6000        NA /  70A     235.250,-
MP+  5000VA    5000/10000        NA / 120A  30kg   380.560,-