7610 IP67

 

Frá Blue Sea Systems:

120-210A spennustýrður hleðsludeilir frá Blue Sea Systems 12/24V.

Tengir rafgeymasett þegar hleðsluspennu er náð en rýfur þegar spenna lækkar og meðan startað er.

Hentar afskaplega vel um borð í skip og báta enda mjög öflugur og IP67.

Einnig kjörinn í vörubifreiðar sem hlaða inn auka rafgeyma s.s. í vögnum.

Getur flutt allt að 210A / 5mín, tenging á 10mm rústfría bolta undir loki.

Kaplar geta tengst hvort sem er neðan frá eða frá hlið.

7610 getur gefið upplýsingar um stöðu ef tengd er díóða inn á deilinn (fylgir ekki).

 

   Nánari upplýsingar

 

7610 IP67    120/210A    kr. 24.250,-