BS100


 Einfaldur, háþróaður og afkastamikill.
 BS100 er hleðsludeilir sem flytur 100-140A stöðugt hvort sem er í 12 eða 24V.
Deilirinn stjórnar allri hleðslu á milli tveggja rafkerfa, hvort sem er frá alternator (1>2), frá landtengingu (2>1) eða t.d. sólarsellum (2>1).
 Búnaðurinn metur hvenær rétti tíminn er til þess að tengja/aftengja rageymasett.
 Jafnaframt er hægt að tengja rásirnar óháð spennu með rofa í mælaborði (fylgir ekki).
2x6mm tengiboltar og 2x6mm spaðar.

Vörunúmer BS100

Verð kr 12.780,-