Um hleðsludeila


 Hleðsludeilar eru rafbúnaður sem deilir hleðslustraum frá t.d. alternator inn á tvö eða fleirri rafgeymakerfi, ýmist sjálfvirkt eða með stýristraum frá t.d. alternator, sviss eða rofa. Algengast er að nota alsjálfvirkan búnað, segulrofa með örgjörva eða díóðudeila.

 Ef rjúfa á hleðslu- og/eða startlagnir handvirkt eru t.d. notaðir höfuðrofar, sem hægt er að skoða með því að smella hér.