Kamínur

 

Rótor selur kamínurnar frábæru frá Panadero.

Einstaklega vandaðar og fallegar kamínur, sem njóta sín jafnt á heimili sem og í sumarhúsi.

Mest er um sérpantanir að ræða en stundum eigum við nokkrar sýningarkamínur í versluninni.

Arnarnir og eldhólfin eru einnig sér á báti og er gaman að sjá hversu vel Landinn hefur tekið þessum vörum.

 

Fræðist nánar með því að smella á Kamínur og arnar