Smurkerfi / -búnaðurRótor ehf í samstarfi við Smurtækni ehf  býður upp á sjálfvirk smurkerfi, smurlagnaefni og fylgihluti fyrir flestar gerðir smurkerfa. 

 

Smurkerfasett tilbúin til ísetningar fást fyrir flestar gerðir vinnuvéla og er afgreiðslufrestur oft um 6 vikur frá staðfestingu pöntunar.

Kerfin nota ýmist olíu, þunna feiti (nlgi flokkun 00-000) eða þykka feiti (nlgi flokkun 0-1-2).


 

Við setjum einni upp smureiningar fyrir smursprautur og þjónustubíla.

Þá er t.d. 1-2 smurstaðir sem þjóna öllu tækinu.