Spennubreytar / áriðlar / inverterar

 

Rótor býður upp á mikið úrval spennubreyta.

 

Í flestum tilefellum er þar um að ræða vörur frá Victron Energy.

Við eigum DC-DC 12-12V, 24-24V, 12-24V, 24-12V, og svo 48V

Við eigum DC-AC 12-220V, 24-220V og 48-220V í mörgum útfærslum

Við eigum einnig AC-DC 220-6V, 220-12V, 220-24V

 

Smelltu á þá gerð sem þér hentar og skoðaðu frekar.