Við eigum fyrirliggjandi helstu gerðir AGM djúphleðslugeyma frá Victron Energy.
Þeir henta vel fyrir báta, húsvagna, sumarhús, sóla…
Loksins almennileg verkfæri til að lyfta rafgeymum á einfaldan og þægilegan máta. Ekkert mál lengur að skipta um rafgeyma við þröngar aðstæður.
Loksins er hægt að fá allar hugsanlegar útfærslur af pólskóm. Skórnir sem við bjóðum upp á er í mjög háum gæðaflokki, við erum t.d. ekki með blýskó.…
Handburstarnir eru til bæði í málmi og plasti. Burstarnir eru skyldueign á hverju verkstæði og bílaþjónustu.