Hleðsludeilar eru rafbúnaður sem deilir hleðslustraum frá t.d. alternator inn á tvö eða fleirri rafgeymakerfi, ýmist sjálfvirkt eða með stýristraum f…
Vinsælustu hleðsludeilarnir okkar, frá Victron Energy.
Virka í megin atriðum eins og BS-100 frá Ripca, sem við höfum selt í mörg ár en fást í mun fl…
Hátækni spennubreytar með 3ja þrepa hleðslu á milli rafkerfa og með bluetooth tengingu.
Þeir eru einangraðir (aðskild jörð) og henta því jafnt um …
Díóðudeilar 70-200A.
Deila hleðslustraum frá alternator inn á tvö eða fleirri rafkerfi þar sem alternator er einangraður frá öllum rafgeymasettum.
Neysludeilar gera kleift að nota 2 aðskilin rafgeymasett eða straumgjafa inn á einn notanda.
Deilarnir eru með 2 stofna inn (frá straumgjöfum) og …
Galdragræjan frá Victron Energy
DC-DC breytar sem geta hækkað og lækkað spennu á mill rafkerfa og stjórnað hleðslu.
Þeir henta þ…
Einfaldur, háþróaður og afkastamikill. BS100 er hleðsludeilir sem flytur 100-140A stöðugt hvort sem er í 12 eða 24V.Deilirinn stjórnar allri hleðslu …
Einstaklega öflug reley sem eru fáanleg 200A/12V og 100A/24V.Kraftlagnir á 6mm bolta og stýring á 6mm spaðatengi.Notast oft í hleðsludeilingu með s…
Fjölnota reley, sem notast gjarnan í hleðsludeilingu með stýringu frá alternator eða sviss/startstraum.Afköst 70A-12/24V, spaðastærðir 6,3/ 9,6. 12…