3.4. Páskaleikurinn
Páskaleikurinn - úrslit.
Dregið var í páskaleiknum okkar í gær.
Alls voru 780 gildar færslur á Fb-síðunni okkar.
Vinningarnir voru ekki af verra taginu og fóru leikar svona:
Eftirfarandi aðilar unnu rafvöruinneign í leiknum okkar:

Vinningur kr. 100.000,- Einar Haraldsson

Vinningur kr. 50.000,- Dagfríður Pétursdóttir

Vinningur kr. 25.000,- Vilhjálmur K. Karlsson
Vinningshafar hafa verið látnir vita og óskum við þeim innilega til hamingju.
