Stofnrofi frá sólarsellum

 

Öflugur 2-faldur rofi frá Kraus og Naimer til að rjúfa/tengja straum frá sólarsellum.

Það er t.d. nauðsynlegt þegar verið er að vinna að uppsetningu, breytingum eða viðhaldi búnaðar.

Rofinn er settur upp fyrir 1 streng (2 pólar) en getur einnig annað 2 stengjum (2 x 2pólar).

Rofinn slær út báðum/öllum rásum samtímis og hentar fyrir allt að 25A við 450VDC.

Hann hentar í allar uppsetningar s.s. í húsvagna, sumarhús og stærri uppsetningar.

 

Ekki er hægt að opna rofahús nema slá út straumi fyrst.

Hægt er að læsa rofa í off-stöðu.

Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

 

Rofi KG20-4  kr. 12.750,-

 

 

  • Switch type: DC Switch-Disconnector
  • Voltage (DC)/current ratings: 450V/25A,  500V/21A, 650V/20A, 800V/18A, 920V/11A
  • No. solar panel strings: 1
  • No. poles: 2
  • Enclosure material: Polycarbonate
  • Enclosure colour: Grey RAL7035 with black handle
  • Interlocked door: Yes (cannot be opened when in ON posn)
  • Padlockable handle: Yes (in OFF posn)
  • Protection class: IP66
  • Operating temperature range: Up to 50°C
  • Max. terminal cable size: 6mm²
  • Overall dims: 160 (H) x 85 (W) x 82 (D) mm
  • Manufacturer's part number: KG20 T104/D-P003 KL51V