Varrofar A-series - 2P

 

Frá Blue Sea Systems;

Öflugir rofar, 2ja póla, sem jafnframt eru trip-öryggi.

Ekki er hægt að slá þeim aftur inn undir yfirálagi.

Rofarnir henta vel í alla 2ja póla straumrásir s.s. stofnöryggi frá sólarsellum.

Rofarnir henta í lágspenntari sólarsellukerfi, 12-65VDC

 

Aftengja þarf sólarsellur þar sem rafgeymir er fjarlægður eða straumur að honum er rofinn.

Eins ef verið er að vinna við rafbúnað.

 

Hægt er að fá rofana 10 - 15 - 16 - 20 - 30 - 32 - 40 - 50 - 60 og 80A 

 

Sjá nánar hér